Ráðgjöf

 

Ráðgjöf

Í peningamálum eru miklir hagsmunir í húfi en nálægðin og tilfinningar blinda manni sýn á lausnir. Utanaðkomandi aðili sem er óháður og á engra hagsmuna að gæta á því oft auðveldara með að greiða úr flækjum og finna lausnir. Við veitum þér slíka ráðgjöf.

Meira um ráðgjafana hér
Pantaðu ráðgjöf hér
 

   

 

Verslun

Í verslunininn er aðeins ein bók, enn sem komið er, en hún er góð. Metsölubókin, Þú átt nóg af peningum - þú þarft bara að finna þá, var skrifuðu af Ingólfi H. Ingólfssyni og fyrst gefin út vorið 2005. Hún hefur verið notuð sem grunnrit á námskeiðum Fjármála heimilanna og ætti að vera til á hverju heimili. Bókin gagnast öllum sem vilja ná árangri í fjármálum; ungu fólki sem er að leggja út á lífsbrautina og þeim eldri sem finnst þeir eigi aldrei afgang um mánaðamótin.

   

Fjármál heimilanna kt: 600603 - 2210     |    Fellsmúla 15    |    108 Reykjavík    |    sími: 587 2580    |    fax: 578 2580    |    spara@spara.is