Frí námskeið

Kennslunámskeið
Frítt námskeið sem fylgir áskrift af Eplum og appelsínum
þú lærir m.a:
* Að líta til framtíðar í fjármálum
* Einfalda leið til að gera fjárhagsáætlun fyrir árið
* Hvernig á að greiða hratt niður skuldir
* Hvernig þú stýrir neyslunni án niðurskurðar í sparnaðarátt
* Hvernig þú getur tekið saman alla kostnaðarliði við t.d ökutækið
* bera saman lán
* Hvenar á að greiða inn á höfuðstól lána
og margt fleirra sem nýtist þér í heimilisrekstrinum.
Námskeiðið er 90 mínútur og er skemmtilegt og fræðandi.
Fjármál heimilanna kt: 600603 - 2210 | Fellsmúla 15 | 108 Reykjavík | sími: 587 2580 | fax: 578 2580 | spara@spara.is