Fræðsla

Námskeið - Úr mínus í plús                 

"Úr mínus í plús" er sígilt námskeið sem hefur verið haldið við gífurlega góðar undirtektir frá árinu 2003. Námskeiðið hefur alltaf verið aðlagað að nýjum tímum og árið 2010 er lögð áhersla á að sigra kreppuna með einföldum en árangursríkum aðferðum sem hver og einn getur nýtt sér. Í undirbúningi eru námskeiðin "Gott start" sem er ætlað ungu fólki sem er á leið út í lífið og "Gullárin" sem er ætlað þeim sem eru að undirbúa eftirlaunaárin.
Lesa meira

Skráning á námskeið: Smeltu á viðeigandi námskeið hægra megin á síðunni >>> 

   

Fyrirlestrar í fyrirtækjum - Falinn fjársjóður       

"Það eru útgjöldin sem skipta megin máli, ekki tekjurnar". Fyrirlestur í 45 mínutur um aðferðir til þess að greiða hratt niður skuldir, byggja upp sparnað og eignir og að njóta peninganna sem maður á nú þegar.
Lesa meira eða senda fyrirspurn

   

 

Fréttabréf

Ingólfur hefur skrifað næsta vikulega fréttabréf um fjármál heimilisins, efnahagsmál og fjárfestingar frá árinu 2004. Fréttabréfið er frítt, þú getur skoðað eldri fréttabréf eða skráð þig í áskrift hér neðst á vefsíðunni undir Fréttabréf.

   
 

Bækur

Ingólfur skrifaði metsölubókina "Þú átt nóg af peningum, þú þarft bara að finna þá" árið 2005 og hefur hún verið endurprentuð fimm sinnum. Bókin fjallar um svipað efni og námskeiðið "Úr mínus í plús".
Lestu meira hér

   


Næstu námskeið

Fjármál heimilanna kt: 600603 - 2210     |    Fellsmúla 15    |    108 Reykjavík    |    sími: 587 2580    |    fax: 578 2580    |    spara@spara.is