Veltukerfi

Áskrifendur fá fría kennslu á kerfið. Skráið ykkur
hér á forsíðu spara.is undir "Frítt kennslunámskeið"
Gerast áskrifandi
Veltukerfi
- skuldlaus á undraskömmum tíma jafnvel án þess að auka við greiðslubyrðina.
Gerast áskrifandi
Dæmi: fimm lán hafa verið skráð í veltukerfið. Athugið að kreditkortaskuldin hefur einnig verið sett í veltukerfið og samið hefur verið við bankann að greiða hana niður á 12 mánuðum. Vextir eru nokkuð háir en þeir skipta ekki svo miklu máli í þessu tilfelli. Þarna er að finna eitthvað sem heitir sukklán og er sennilega skuldabréf sem var tekið á góðæristímunum til þess að losna við gamlan yfirdrátt og aðrar neysluskuldir.
Að lokinni skráningu er verðbólga næstu 12 mánaða áætluð og meðalverðbólga allan lánstímann.
Engin fjárhæð er sett í “Viðbótagreiðslur” því að greiðslubyrðin er mjög há nú þegar og við viljum vita hvað gerist ef engu er bætt við hana.
Þá er smellt á “Reikna” og við fáum niðurstöðuna á augabragði: Með því að fylgja eftir útreikningum veltukerfisins verðum við skuldlaus eftir 13 ár og 7 mánuði í stað 38 ára! Við verðum því skuldlaus eftir rúm 13 ár í stað 38 ára án þess að auka við greiðslubyrðina og höfum auk þess sparað 67 milljónir í vexti og verðbætur!
Athugið að veltukerfið segir okkur að borga ekki fyrst upp yfirdráttinn þó að vextirnir séu hæstir á honum. Látið ekki tilfinningarnar hlaupa með ykkur eða ódýrar auglýsingar fjármálastofnana, fylgið einfaldlega veltukerfinu því að það veit hvað það syngur.
Niðurstöður veltukerfisins eru sýndar á myndrænan hátt fyrir neðan útreikningana.
Ótrúlegt, já en raunverulegt. Veltukerfið er einfaldlega gullnáma.
Gerast áskrifandi
Fjármál heimilanna kt: 600603 - 2210 | Fellsmúla 15 | 108 Reykjavík | sími: 587 2580 | fax: 578 2580 | spara@spara.is