Þú átt nóg af peningum – hérna finnur þú þá!

Útgjaldastýring er einn mikilvægasti þáttur hvers heimilishalds. Með því að stýra útgjöldunum á réttan máta finnast fullt af peningum sem hingað til hafa horfið nánast sporlaust af reikningum og við héldum að væru ekki til. Með útgjaldastýringunni byrjum við á því að finna peningana, eyðum í sparnað, greiðum afborganir og föst útgjöld og afganginn notum við til daglegs lífs. Og það sem er svo skemmtilegt er að núna getur þú notið þess að eyða hverri krónu án nokkurs samviskubits.

Töfrar eða skynsemi?

Að viðhalda lífsgæðum í kreppu án þess að skera niður hljómar eins og töfrar. Þegar við vitum ekki alveg hvert peningarnir okkar fara er ekki að undra þótt sumir viti ekki hvernig hægt sé að njóta þess betur að eyða hverri krónu.  Ólíkt öllum öðrum töfrum geta allir beitt þessari aðferð og hún virkar samstundis.

Gerast áskrifandi 

Fjármál heimilanna kt: 600603 - 2210     |    Fellsmúla 15    |    108 Reykjavík    |    sími: 587 2580    |    fax: 578 2580    |    spara@spara.is