Eingreiðsla

 


Hvað gerist ef ég greiði inn á eitt ákveðið lán?

Smelltu hér til að gerast áskrifandi

Eingreiðsla

- Hvaða lán er hagstæðast að greiða inn á til þess að ná sem mestum sparnaði eða til þess að ná sem mestri lækkun á greiðslubyrði?

Láttu veltukerfið einfaldlega um svarið með því að smella á “Reikna öll lán”.

Í okkar dæmi erum við með 100.000 krónur sem við setjum í reitinn “Eingreiðsla kr.” og áætlum síðan verðbólguna og smellum svo á reitinn “Reikna öll lán”

Niðurstaðan kemur á augabragði.

Til þess að ná sem mestum heildarsparnaði er hagstæðast að greiða inn á íbúðalánið – 100.000 krónurnar breytast í 800.000 króna heildarsparnað.  Hins vegar er best að greiða inn á Visa reikninginn til þess að ná fram sem mestri lækkun á greiðslubyrði.

Láttu veltukerfið einfaldlega um að svara spurningunni, það borgar sig!


 

Eingreiðsla

- hvað gerist ef ég greiði inn á eitt ákveðið lán?

Dæmi: Eftir að öll lán hafa verið skráð inn í veltukerfið vil ég vita hvað gerist ef ég greið til dæmis 100.000 krónur aukalega inn á íbúðalánið.

Ég smelli einfaldlega á reitinn velja við íbúðalán, skrái fjárhæðina, 100.000, í reitinn “Eingreiðsla kr”, áætla verðbólguna og smelli svo á “Valið lán”

Veltukerfið reiknar strax út niðurstöðuna: Í fyrsta lagi sést hvaða áhrif eingreiðslan hefur á greiðslur næsta mánaðar og í örðu lagi hver áhrifin eru á greiðslur og heildar sparnað yfir allan lánstímann.

Viljir þú vita inn á hvaða lán væri hagstæðast að greiða, skaltu smella á “Reikna öll lán” og veltukerfi reikna fyrir þig hagstæðustu niðurstöðuna.

Gerast áskrifandi

Fjármál heimilanna kt: 600603 - 2210     |    Fellsmúla 15    |    108 Reykjavík    |    sími: 587 2580    |    fax: 578 2580    |    spara@spara.is